Um okkur
Hótel Natur er fjölskyldurekið sveitahótel á Þórisstöðum í Eyjafirði. Við viljum tryggja gestum okkar sem best aðgengi að náttúru svæðisins.
Verið hjartanlega velkomin
Njótið kyrrðar með útsýni til allra átta og upplifið einstaka náttúru Norðurlands.
Bóka núna